Sunday, April 22, 2007
lasin:(
í gær fór mamma í vinnuna klukkan:7:00 og kom heim klukkan:12:00.en þegar hún kom heim þá var ég með haus verk og þá spurði mig: júlía mín er þér það yllt að þú getur ekki farið í fót boltann?og þá sagði ég : jú,jú.og þegar ég var búinn í fótbolta þá sagði ég:mamma mér er yllt í hausnum og þá sagði mamma: heldur þú að þú getir farið heim til alexöndru?og þá sagði :ég já en þegar ég kom heim þá var ég að drepast í höfðinu þannig að ég lagðist upp í sófa og stein sofnaði og svo vagti mamma mig til að láta mig vita að hún væri að fara til vinkonu sinnar og svo þegar hún kom heim þá var ég að drepast í höfðinu og þá fór mamma með mið á lækna vagtina ðg það var ekkert nema að ég var að fá hita og þá fór mamma í aðotekið og keipti meðal og mælir og mér leið m ikklu betur en nú verð ég að kveðja ykkur bæó spæó!
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
3 comments:
Æjæj, dúllan mín. Vont að heyra að þú ert búin að vera svona mikið lasin :o(
Þú verður bara að vera dugleg að drekka mikið af lýsi - ugh! :D
Sendi þér knúskveðjur!
-Pabbi
takk firir að hugsa svona vel um mig þótt að þú sést úti í canada:)
pabbi þetta var dálítið vitlausa skrifað hjá mér:s
Post a Comment