nú ætla ég að segja ykkur frá því að ég er búinn að missa aðra tönn! firsti apríl! hahaha ég er búinn að plata marga núna ég plataði mömmu með því að segja:MAMMA ÞAÐ ER LÖGREGLUBÍLL ÚTI en hún fattaði að ég væri að plata hana og svo fór ég að búa um rúmið mitt og ég skallaði í loftið og fór að gráta og fór til mömmu og hún hélt að ég væri að plata hana en það var alvöru.(ég gleimdi að segja ykkur að ég er búinn að fá nýja koju!). en núna verð ég að kveðja ykkur. bæó!
kveðja júlía ásgeirs.
Sunday, April 1, 2007
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
2 comments:
Heyrðu nú mig! Ég vil fá myndir af kojunni takk fyrir :) Og viltu pína hana Selmu til að senda mér mynd af nýju peysunni - hún lofaði að senda mér mynd fyrir laaaaanga löngu!
Flott hjá þér að vera svona rosalega dugleg að blogga!
-Pabbi
ok!ok! rólegur maður þú færð enga mynd ef þú öskrar á mig!engin öskur fína mynd öskur enga mynd!
p.s. ég hlakka til að sjá þig aftur!
Post a Comment