Saturday, April 28, 2007

Gorkúles er kjáni!


Herkúles sem ég kalla Gorkúles týndist! Við leituðum að honum alls staðar! en hvergi fannst hann. Og svo allt í einu sá mamma að hann var á bakvið skúffuna undir bakarofninum. steinsofandi í seríjóshrúu sem hann hefur safnað.Mamma fékk nýtt búr fyrir hann sem hann getur ekki sloppið úr því að það er hamstrabúr en ekki fiskabúr. en hann nagar það stundum samt


Endir.

Sunday, April 22, 2007

lasin:(

í gær fór mamma í vinnuna klukkan:7:00 og kom heim klukkan:12:00.en þegar hún kom heim þá var ég með haus verk og þá spurði mig: júlía mín er þér það yllt að þú getur ekki farið í fót boltann?og þá sagði ég : jú,jú.og þegar ég var búinn í fótbolta þá sagði ég:mamma mér er yllt í hausnum og þá sagði mamma: heldur þú að þú getir farið heim til alexöndru?og þá sagði :ég já en þegar ég kom heim þá var ég að drepast í höfðinu þannig að ég lagðist upp í sófa og stein sofnaði og svo vagti mamma mig til að láta mig vita að hún væri að fara til vinkonu sinnar og svo þegar hún kom heim þá var ég að drepast í höfðinu og þá fór mamma með mið á lækna vagtina ðg það var ekkert nema að ég var að fá hita og þá fór mamma í aðotekið og keipti meðal og mælir og mér leið m ikklu betur en nú verð ég að kveðja ykkur bæó spæó!

Sunday, April 1, 2007

FIRSTI APRÍL!

nú ætla ég að segja ykkur frá því að ég er búinn að missa aðra tönn! firsti apríl! hahaha ég er búinn að plata marga núna ég plataði mömmu með því að segja:MAMMA ÞAÐ ER LÖGREGLUBÍLL ÚTI en hún fattaði að ég væri að plata hana og svo fór ég að búa um rúmið mitt og ég skallaði í loftið og fór að gráta og fór til mömmu og hún hélt að ég væri að plata hana en það var alvöru.(ég gleimdi að segja ykkur að ég er búinn að fá nýja koju!). en núna verð ég að kveðja ykkur. bæó!

kveðja júlía ásgeirs.