Sunday, March 25, 2007

sunnudagur25.mars

hæ!þetta er ég. nú ætla ég að segja ykkur hvað er að gerast núna.og þá byrja ég.
mamma og selma eru enn þá lasnar samt aðallega mamma.
herkúles svefnpurkan er sofandi hann er næstum búin að sofa í allan dag ég er búin að halda á honum tvisvar sinnum í morgunn. fyrst þegar ég hélt á honum svaf hann hjá mér og svo vaknaði hann og í næsta skipti fór hann undir sængina mína og svo þegar hann ætlaði að fara til baka þá var litla táin mín greininlega fyrir því hann beit í hana og það var sko ekki þægilegt.en nú verð ég að kveðja ykkur.bæó!

kveðja:júlía ásgeirs.

No comments: